Áreiðanleiki

BÚNAÐUR TIL ÁSTANDSMÆLINGA VÉLBÚNAÐAR

VÖRUMERKIN ERU SÉRVALIN FYRIR ÍSLENSKAN MARKAÐ

SKAÐLAUSAR PRÓFANIR

( non destructive testings )

FYRIRBYGGJANDI VIÐHALD VÉLBÚNAÐAR

( condition monitoring )

SALA Á BÚNAÐI, ÞJÓNUSTU OG UPPSETNINGU

Fyrirtækið NDT ehf sem um árabil hefur sérhæft sig í skaðlausum prófunum hefur nú nýverið hleypt af stokkunum þjónustu sem aðstoðar fyrirtæki við að setja upp búnað sem hjálpar til við að ástandsmeta t.d rafmótora, dælur, gíra og fl og þannig ákvarða hvort hann krefst viðhalds eður ei. Titringsmælingar, Hljóðbylgjuhlustun, Hitamyndavélar, Olíuglös, og fl eru t.d. mjög áræðanlegar aðferðir til að vega og meta ástand ýmis vélbúnaðar.

Einnig getum við mætt á staðinn og framkvæmt skoðanir með áðurnefndum tækjum. Skýrslugerðir fylgja svo í kjölfarið.

Hafið samband hér ndt@ndt.is eða í síma 8440313

VERKEFNI 

Þykktarmæling á krana
Þykktarmæling á krana
Þykktarmæling á fiskimjöls þurrkara
Þykktarmæling á þremur fiskimjöls þurrkurum
Veltigeymir um borð í skipi
Veltigeymir um borð í skipi illa farinn af tæringu
VARD í Víetnam - LJM óþekktur
NDT sá um eftirlit á smíði fjögurra skipa sem smíðuð voru Vard in Vietnam. Vung Tau. Afhendingartími áætlaður haust/vetur 2019
Ummerki tæringar sést vel
Ummerki tæringar sést vel eftir sandblástur
Reim
Hitamyndavélar eru öflugt verkfæri til ástandsskoðanna.
Tæring neðan frá í stálplötu
Tæring neðan frá í stálplötu
Titringsmæling á rafmótor og búkkalegum.
Titringsmæling á rafmótor og búkkalegum.
Sprungur - Litaprófun
Best er að finna sprungur með UV ljósi.
Sprunguleit á mannvirki
Sprunguleit á mannvirki, breyta þurfti burðarbitum og því krafist prófanna.
Sprunguleit í rafsuðu
Sprunguleit á mannvirki, breyta þúrfti burðarbitum og því krafist prófanna.
Sprunguleit á stífu fyrir mastur
Sprunguleit á stífu fyrir mastur frá Þeistareikjavirkjun.
Show More
Logo_twave8.JPG

Það hefur aldrei verið einfaldara að fylgjast með vélbúnaði.

logo_vims.JPG

Ekki ósvipað og T8 en í annari útfærslu. Vims hefur hannað "PLUG & PLAY" búnað með skjá 

( Misalignment, Loseness, Bearings ). Vims getur tekið út vélina ef viðmiðunarmörk fara yfir ákveðið gildi. Skjár með aðvörunarljósum gerir eftirlitsmanni auðvelt fyrir að sjá ástandið í rauntíma.

logo_Adash.JPG

Ef þú vilt sjálfur sjá um að ganga á vélbúnaðinn og taka titringsmælingarnar þá er Adash málið. Við komum og setjum upp rútuna, tölurnar á vélbúnaðinn og þið sendið okkur svo niðurstöðurnar til greiningar.

Logo_Hansford.JPG

Hansford framleiðir titringsskynjara, kapla og tengi og eru leiðandi á þeim markaði. Við erum í góðu sambandi við Hansford ef viðfangsefnið er óvenjulegt.

 Hafðu samband hér fyrir neðan eða á netfangið ndt@ndt.is

Við munum hafa samband eins skjótt og kostur er

FYRIRBYGGJANDI VIÐHALD

Heyrðu og sjáðu meira

Titringsmælingar og hljóðbylguhlustanir eru áreiðanlegustu aðferðirnar til að meta ástand lega, tengi, undirstöður og fl. 

Hægt er útfrá niðurstöðum vega og meta hvort viðhalds sé þörf.

Slíkt getur verið mikilvægt svo ekki sé verið að eyða vinnu og fjármunum í t.d. óþarfa leguskipti.

+3548440313

©2019 by Vibration Analysis Testing

Þykktarmæling á fiskimjöls þurrkara

Þykktarmæling á þremur fiskimjöls þurrkurum